Námskeið hjá Branko Babic Microblading Akademy

30.10.2015

Halla og Hrund sóttu námskeið í Microblading sem er nýjasta aðferðin við að gera hárlínu (hairstroke) tattoo.

Í október 2014 fóru Halla og Hrund á einkanámskeið hjá Branko Babic Microblading Akademy í Belgrade, Serbiu til að læra microblading tattoo hjá einum fremsta í greininni, Branko Babic. Síðan þá hafa þær farið tvisvar á sama stað, í janúar og október 2015 á Master class og Grand Master class og hafa náð sér í öll réttindi til þess að starfa við og kenna Microblading.