Starfsfólk                                    

 

 

Þórhalla Ágústsdóttir, framkvæmdastjóri og eigandi LipurtáSnyrtifræðimeistari - löggiltur fótaaðgerðafræðingur - naglafræðingur

Þórhalla lauk kennsluréttindanámi frá Kennaraháskóla Íslands 2003

Sérhæfð í varanlegri förðun - tattoo og hefur sótt fjölda námskeiða í varanlegri förðun erlendis                             

Þórhalla hefur rekið Lipurtá síðan 1987              

halla@lipurta.is

Hrund RafnsdóttirSnyrtifræðimeistari og yfirmaður snyrtistofunnar

Sérhæfð í varanlegri förðun - tattoo og hefur sótt fjölda námskeiða í varanlegri förðun erlendis

Hrund er skipuð af Menntamálráðuneytinu í sveinsprófsnefnd í snyrtifræði 

Hrund hefur starfað óslitið hjá Lipurtá frá árinu 1997

hrund@lipurta.is

Hulda I. BenediktsdóttirSnyrtifræðimeistari 

Löggiltur fótaaðgerðafræðingur

Hulda rak lengi eigin stofu í Hafnarfirði en hefur starfað hjá Lipurtá óslitið frá árinu 1998

 

 

  

 

Bentína Magnúsdóttir


Snyrti og förðunarfræðingur

Bentína lauk námi frá snyrtibraut FB í maí 2014.

Hún hefur einnig lokið námi í förðunarfræðum frá Snyrtiakademíunni.

Í janúar 2015 lauk Bentína námskeiði í augnháralengingum og síðan sveinsprófi í maí 2015.

Bentína er PhiBrows artist í augnháralengingum frá september 2017.

benny@lipurta.is

Kara Björk Bessadóttir


Snyrtifræðingur

Kara útskrifaðist frá Snyrtibraut FB í desember 2013 og hóf strax störf á Lipurtá. Kara Björk tók þátt í Íslandsmóti iðn og verkgreina sem haldið var í mars 2014 og hafnaði hún í þriðja sæti sem er glæsilegur árangur.

Kara lauk sveinsprófi í janúar 2015 með glæsilegar einkunnir.

Hluta vikunnar starfar Kara hjá heildversluninni Lipur ehf. sem er samstarfsaðili Lipurtá ehf.

kara@lipurta.is

Sara Hermannsdóttir


Snyrtifræðingur og löggildur fótaaðgerðarfræðingur

Sara lauk samning á Lipurtá 2012 og sveinsprófi í snyrtifræði 2013. Hún útskrifaðist úr fótaaðgerðaskóla Islands 2015.

Sara hefur starfað á Lipurtá frá hausti 2012. 

 

 

 

 

 

 

Kristín Jóhanna Gylfadóttir


Snyrtifræðingur

Hún útskrifaðist frá Snyrtiakademíunni í febrúar 2016

Hefur starfað á Lipurtá síðan þá

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Ýr Lárusdóttir


Snyrtifræðingur

Ýr útskrifaðist úr FB í desember 2015

Hóf störf á Lipurtá í janúar 2018

 

 

 

Júlíana Karvelsdóttir

Snyrtifræðingur

Júlíana kláraði snyrtifræðina í maí 2017