Starfsfólk                                    

 

 

Þórhalla Ágústsdóttir, framkvæmdastjóri og eigandi LipurtáSnyrtifræðimeistari - löggiltur fótaaðgerðafræðingur - naglafræðingur

Þórhalla lauk kennsluréttindanámi frá Kennaraháskóla Íslands 2003

Sérhæfð í varanlegri förðun - tattoo og hefur sótt fjölda námskeiða í varanlegri förðun erlendis                             

Þórhalla hefur rekið Lipurtá síðan 1987              

halla@lipurta.is

Hrund RafnsdóttirSnyrtifræðimeistari og yfirmaður snyrtistofunnar

Sérhæfð í varanlegri förðun - tattoo og hefur sótt fjölda námskeiða í varanlegri förðun erlendis

Hrund er skipuð af Menntamálráðuneytinu í sveinsprófsnefnd í snyrtifræði 

Hrund hefur starfað óslitið hjá Lipurtá frá árinu 1997

hrund@lipurta.is

Hulda I. BenediktsdóttirSnyrtifræðimeistari 

Löggiltur fótaaðgerðafræðingur

Hulda rak lengi eigin stofu í Hafnarfirði en hefur starfað hjá Lipurtá óslitið frá árinu 1998

 

Aðalheiður Hrefna BjörnsdóttirSnyrtifræðimeistari

Hrefna hefur starfað við fagið með hléum frá 2004

 

  

 

Bentína Magnúsdóttir


Snyrti og förðunarfræðingur

Bentína lauk námi frá snyrtibraut FB í maí 2014.

Hún hefur einnig lokið námi í förðunarfræðum frá Snyrtiakademíunni.

Í janúar 2015 lauk Bentína námskeiði í augnháralengingum og síðan sveinsprófi í maí 2015.

Bentína er PhiBrows artist í augnháralengingum frá september 2017.

benny@lipurta.is

Kara Björk Bessadóttir


Snyrtifræðingur

Kara útskrifaðist frá Snyrtibraut FB í desember 2013 og hóf strax störf á Lipurtá. Kara Björk tók þátt í Íslandsmóti iðn og verkgreina sem haldið var í mars 2014 og hafnaði hún í þriðja sæti sem er glæsilegur árangur.

Kara lauk sveinsprófi í janúar 2015 með glæsilegar einkunnir.

Hluta vikunnar starfar Kara hjá heildversluninni Lipur ehf. sem er samstarfsaðili Lipurtá ehf.

kara@lipurta.is

Sara Hermannsdóttir


Snyrtifræðingur og löggildur fótaaðgerðarfræðingur

Sara lauk samning á Lipurtá 2012 og sveinsprófi í snyrtifræði 2013. Hún útskrifaðist úr fótaaðgerðaskóla Islands 2015.

Sara hefur starfað á Lipurtá frá hausti 2012. 

 

 

 

 

 

 

Kristín Jóhanna Gylfadóttir


Snyrtifræðingur

Hún útskrifaðist frá Snyrtiakademíunni í febrúar 2016

Hefur starfað á Lipurtá síðan þá

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Ýr Lárusdóttir


Snyrtifræðingur

Ýr útskrifaðist úr FB í desember 2015

Hóf störf á Lipurtá í janúar 2018

 

 

 

Júlíana Karvelsdóttir

Snyrtifræðingur

Júlíana kláraði snyrtifræðina í maí 2017